Fara í innihald

Kerti (sprengihreyfill)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kerti (einnig kveikikerti) er hlutur í sprengihreyfli. Hlutverk þess er að umbreyta rafspennu frá háspennukefli hreyfilsins í neista, efst í brunahólfi sprengihreyfils. Neistinn frá kertinu kveikir í eldsneyti sprengihreyfilisins á réttum tímapunkti. Við það þenst eldsneytið út og þrýstir stimplinum út, sem snýr sveifási sprengihreyfils í hálfhring.

  Þessi tæknigrein sem tengist bílum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.