Kerti (sprengihreyfill)
Útlit
Kerti (einnig kveikikerti) er hlutur í sprengihreyfli. Hlutverk þess er að umbreyta rafspennu frá háspennukefli hreyfilsins í neista, efst í brunahólfi sprengihreyfils. Neistinn frá kertinu kveikir í eldsneyti sprengihreyfilisins á réttum tímapunkti. Við það þenst eldsneytið út og þrýstir stimplinum út, sem snýr sveifási sprengihreyfils í hálfhring.