„Ólafs saga Tryggvasonar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Knívur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Stafsetning
Lína 1: Lína 1:
hjer er átti við sögu hans skrifaða af Snorra Sturlusini. Oddur Snorrason munkur á Þingeirum ritaði á latínu sína eigin sögu um Ólaf, midli 1150 - 1200, og heitir hún til aðgreiningar Ólafs saga Odds. Latínu sagan hevur ekki varðveist en íslenskar þíðingar af henni hava gjert það.
'''Ólafs saga Tryggvasonar''' er ævisaga [[Ólafur Tryggvason|Ólafs Tryggvasonar]] Noregkonngs skrifuð af [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]]. Oddur Snorrason, munkur á Þingeyrum, ritaði á [[Latína|latínu]] sína eigin sögu um Ólaf á síðari hluta 12. aldar og heitir hún til aðgreiningar Ólafs saga Odds. Ólafs saga Odds er ekki varðveitt á latínu en íslenskar þýðingar af henni eru á hinn bóginn varðveittar.

{{stubbur|bókmenntir}}

Útgáfa síðunnar 13. desember 2009 kl. 03:31

Ólafs saga Tryggvasonar er ævisaga Ólafs Tryggvasonar Noregkonngs skrifuð af Snorra Sturlusyni. Oddur Snorrason, munkur á Þingeyrum, ritaði á latínu sína eigin sögu um Ólaf á síðari hluta 12. aldar og heitir hún til aðgreiningar Ólafs saga Odds. Ólafs saga Odds er ekki varðveitt á latínu en íslenskar þýðingar af henni eru á hinn bóginn varðveittar.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.