„Austur-Frísland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Fryzja Wschodnia
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Breyti: stq:Aastfräislound
Lína 27: Lína 27:
[[ro:Frislanda de Est]]
[[ro:Frislanda de Est]]
[[ru:Восточная Фризия]]
[[ru:Восточная Фризия]]
[[stq:Portoal: Aast-Fräislound]]
[[stq:Aastfräislound]]
[[sv:Ostfriesland]]
[[sv:Ostfriesland]]

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2009 kl. 15:44

Kort af Austur-Fríslandi

Austur-Frísland (lágsaxneska: Oostfreesland, þýska: Ostfriesland) er strandhérað norðvestan við þýska fylkið Neðra-Saxland. Austur-Frísland er á milli Vestur-Fríslands (sem er hluti Hollands) og Norður-Fríslands í Slésvík-Holtsetalandi. Utan við strönd Austur-Frísland eru Austur-Frísnesku eyjarnar. Héraðið skiptist í umdæmi Aurich, Leer, Wittmund og borgina Emden.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link FA