„Fuglaspámaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Augur
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Aŭguristo
Lína 16: Lína 16:
[[de:Augur]]
[[de:Augur]]
[[en:Augur]]
[[en:Augur]]
[[eo:Aŭguristo]]
[[es:Augur]]
[[es:Augur]]
[[fi:Auguuri]]
[[fi:Auguuri]]

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2009 kl. 15:18

Fuglaspámaður (eða fuglheillamaður) (latína: augur) var maður til forna sem las í hátterni fugla eða flug þeirra. Kalkas í Ilíonskviðu var frægur fuglaspámaður. Hann sagði t.d. leið fyrir skipum Akkea til Ilíonsborgar, sökum spádómsgáfu þeirrar, er Föbos Appollon hafði veitt honum. Helenos Príamsson var annar fuglaspámaður í Ilíonskviðu.

Í Ódysseifskviðu segir á einum stað að spámaður nokkur hafi verið „glöggþekkinn á fuglateikn“.

Fuglar þeir sem fuglaspámaður las í nefndust spáfuglar. Hrafninn var oft talinn spáfugl á Íslandi til forna, og er enn sums staðar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.