„Hundraðshluti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:فیصد
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Asilimia
Lína 44: Lína 44:
[[sr:Проценат]]
[[sr:Проценат]]
[[sv:Procent]]
[[sv:Procent]]
[[sw:Asilimia]]
[[ta:விழுக்காடு]]
[[ta:விழுக்காடு]]
[[te:శాతం]]
[[te:శాతం]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2008 kl. 12:00

Hundraðshluti eða prósent er heiti á einingalausri tölu sem á við hlutfall, þar sem nefnarinn er talan 100. Setja má fram hundraðshluta í orðum , t.d. einn af hundraði, 3 af hundraði o.s.frv. Notað er prósentutáknið ,,%" til auðkenna hunraðshluta, t.d. mætingin var 100 %, líkurnar eru innan við 50 %, 1 til 2 % velja þessa leið. Hundraðshluti er yfirleitt ekki gefinn með fleirum en tveimur aukastöfum, t.d. vextrinir voru 4,95%.

Til að breyta tugabroti í hudraðshluta er margfaldað með tölunni 100, t.d. 0,5*100% = 50%, 0,01*100% = 1%. Hundraðshlutar geta einnig verið stærri en 100, t.d. verðið hefur hækkað um 118% á tímabilinu.

Tengt efni

Snið:Tengill ÚG