„Uppgröftur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Roman_horse.png|thumb|right|Hér hafa fornleifafræðingar í London flett ofan af beinagrind af hesti frá tímum Rómverja.]]
[[Mynd:Roman_horse.png|thumb|right|Hér hafa fornleifafræðingar í London flett ofan af beinagrind af hesti frá tímum Rómverja.]]
'''Uppgröftur''' er [[rannsókn]]araðferð sem er notuð meðal annars í [[fornleifafræði]], [[jarðfræði]], [[réttarmeinafræði]] og [[þróunarmannfræði]]. Aðferðin felst í því að flytja jarðlög til að fletta ofan af [[leif]]um frá fyrri tíð. Uppgröftum er gjarnan skipt í rannsóknaruppgrefti og björgunaruppgrefti. Þeir síðarnefndu eru framkvæmdir þegar ætlunin er að raska verulega stað þar sem mikilvægar náttúru- eða fornleifar er að finna og því nauðsynlegt að fá eins miklar upplýsingar og hægt er áður.
'''Uppgröftur''' er [[rannsókn]]araðferð sem er notuð meðal annars í [[fornleifafræði]], [[jarðfræði]], [[réttarmeinafræði]] og [[þróunarmannfræði]]. Aðferðin felst í því að flytja jarðlög til að fletta ofan af [[leif]]um frá fyrri tíð. Uppgröftum er gjarnan skipt í rannsóknaruppgrefti og björgunaruppgrefti. Þeir síðarnefndu eru framkvæmdir þegar ætlunin er að raska verulega stað þar sem mikilvægar náttúru- eða fornleifar er að finna og því nauðsynlegt að fá eins miklar upplýsingar og hægt er áður en raskið á sér stað.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2008 kl. 14:55

Hér hafa fornleifafræðingar í London flett ofan af beinagrind af hesti frá tímum Rómverja.

Uppgröftur er rannsóknaraðferð sem er notuð meðal annars í fornleifafræði, jarðfræði, réttarmeinafræði og þróunarmannfræði. Aðferðin felst í því að flytja jarðlög til að fletta ofan af leifum frá fyrri tíð. Uppgröftum er gjarnan skipt í rannsóknaruppgrefti og björgunaruppgrefti. Þeir síðarnefndu eru framkvæmdir þegar ætlunin er að raska verulega stað þar sem mikilvægar náttúru- eða fornleifar er að finna og því nauðsynlegt að fá eins miklar upplýsingar og hægt er áður en raskið á sér stað.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.