„Pax Romana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Pax Romana
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ceb:Pax Romana
Lína 21: Lína 21:
[[af:Pax Romana]]
[[af:Pax Romana]]
[[ca:Pax romana]]
[[ca:Pax romana]]
[[ceb:Pax Romana]]
[[cs:Pax Romana]]
[[cs:Pax Romana]]
[[da:Pax romana]]
[[da:Pax romana]]

Útgáfa síðunnar 25. júní 2008 kl. 20:27

Pax Romana („hinn rómverski friður“ á latínu) eða Rómarfriðurinn er friðartímabil sem íbúar Rómaveldis upplifðu í yfir tvær aldir.

Yfirleitt er talað um að Pax Romana hafi staðið frá 27 f.Kr., Ágústus Caesar lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til 180 e.kr., þegar Markús Árelíus keisari dó.

Tengt efni

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.