„Pax Romana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
Lína 3: Lína 3:
Yfirleitt er talað um að ''Pax Romana'' hafi staðið frá [[27 f.Kr.]], [[Ágústus Caesar]] lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til [[180]] e.kr., þegar [[Markús Árelíus]] keisari dó.
Yfirleitt er talað um að ''Pax Romana'' hafi staðið frá [[27 f.Kr.]], [[Ágústus Caesar]] lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til [[180]] e.kr., þegar [[Markús Árelíus]] keisari dó.


==Sjá einnig==
== Tengt efni ==
*''[[Pax Americana]]'' (hinn ameríski friður)
*''[[Pax Americana]]'' (hinn ameríski friður)
*''[[Pax Britannica]]'' (hinn breski friður)
*''[[Pax Britannica]]'' (hinn breski friður)

Útgáfa síðunnar 22. janúar 2008 kl. 16:32

Pax Romana („hinn rómverski friður“ á latínu) eða Rómarfriðurinn er friðartímabil sem íbúar Rómaveldis upplifðu í yfir tvær aldir.

Yfirleitt er talað um að Pax Romana hafi staðið frá 27 f.Kr., Ágústus Caesar lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til 180 e.kr., þegar Markús Árelíus keisari dó.

Tengt efni

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.