„Borgarholt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 6: Lína 6:
* [http://www.kopavogur.is/index.php?option=com_content&task=view&id=176&Itemid=177 Kópavogur.is:Borgarholt]
* [http://www.kopavogur.is/index.php?option=com_content&task=view&id=176&Itemid=177 Kópavogur.is:Borgarholt]


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}


[[Flokkur:Íslensk náttúruvætti]]
[[Flokkur:Íslensk náttúruvætti]]

Útgáfa síðunnar 18. desember 2007 kl. 06:04

Mynd:Kópavogskirkja2.jpg
Borgarholt og Kópavogskirkja

Borgarholt er hæð á Kársnesi sem tilheyrir Kópavogi. Í holtinu eru klettamyndanirnar Borgir, sem eru friðlýst náttúruvætti síðan 1981 og Kastalar, sem að hluta til fóru undir götuna Kastalagerði.

Kópavogskirkja stendur efst á holtinu og skýrir það hví sumir íbúar hafa nefnt holtið Kirkjuholt.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.