„Rafeindarvolt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Elektronvolt
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nds:Elektronvolt
Lína 30: Lína 30:
[[lt:Elektronvoltas]]
[[lt:Elektronvoltas]]
[[ms:Elektronvolt]]
[[ms:Elektronvolt]]
[[nds:Elektronvolt]]
[[nl:Elektronvolt]]
[[nl:Elektronvolt]]
[[nn:Elektronvolt]]
[[nn:Elektronvolt]]

Útgáfa síðunnar 29. september 2007 kl. 13:52

Rafeindarvolt er mælieining orku, táknuð með eV. Jafngildir þeirri hreyfiorku sem óbundin rafeind í lofttæmi fær í eins volta rafsviði. Er einkum notað í öreindafræði og kjarneðlisfræði, en 1 eV ≈ 1,602 176 53x10-19 J. Er einnig notað sem mælieining massa, þ.e. 1 eV/c2 = 1,783x10-36 kg, þar sem c er ljóshraði. T.d. hafa raf- og jáeind hvíldarmassann 0,511 MeV/c2. Er ekki SI-mælieining.