„Læknar án landamæra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
JhsBot (spjall | framlög)
Lína 52: Lína 52:
[[ru:Врачи без границ]]
[[ru:Врачи без границ]]
[[sv:Läkare utan gränser]]
[[sv:Läkare utan gränser]]
[[uk:Лікарі без кордонів]]
[[zh:無國界醫生]]
[[zh:無國界醫生]]
[[zh-min-nan:Bô-kok-kài I-seng]]
[[zh-min-nan:Bô-kok-kài I-seng]]

Útgáfa síðunnar 17. mars 2007 kl. 20:56

Læknar án landamæra (franska: Médecins Sans Frontières) eru góðgerðarsamtök sem voru stofnuð 1971 af hópi franskra lækna undir forystu Bernard Kouchner. Samtökin voru stofnuð með það að leiðarljósi að allir eigi rétt á læknishjálp og að neyð þeirra sé mikilvægari en landamæri. Samtökin fengu Friðarverðlaun Nóbels 1999.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.