„Oxytósín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q169960
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Oxytósín''' ('''hríðarhormón''' eða '''mjaltavaki''') er [[hormón]] sem myndast í [[Heiladingull|taugadingli]] [[spendýr]]a. Það örvar [[fæðingahríðir]] og seyti [[mjólk]]ur þegar [[geirvarta|geirvörtur]] eða spenar eru örvuð. Oxytósín losnar einnig við [[fullnæging]]u. (Og þegar þú tekur e-pillur)
'''Oxytósín''' ('''hríðarhormón''' eða '''mjaltavaki''') er [[prótein hormón]] sem venjulega myndast í [[undirstúkal|undirstúku]] heilans og leysist út í [[afturhluti heiladinguls|afturhluta heiladinguls]]. Það leikur hlutverk í [[félagsleg tengslamyndun|félagslegri tengslamyndun]], [[Barnsburður|barnsburði]] og tímabilinu eftir barnsburð. Oxýtósín seytist út í blóðið sem viðbragð við ást eða [[Fæðingarhíðir|fæðingarhríðum]]. Það auðveldar fæðingu, tengslamyndun og við seytingu [[mjólk]]ur þegar [[geirvarta|geirvörtur]] eða spenar örvast. Rannsóknir hafa einnig farið fram varðandi tengsl oxytósín við [[fullnæging]]u, [[kvíði|kvíða]] og viðurkenningu.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Nýjasta útgáfa síðan 14. apríl 2021 kl. 08:52

Oxytósín (hríðarhormón eða mjaltavaki) er prótein hormón sem venjulega myndast í undirstúku heilans og leysist út í afturhluta heiladinguls. Það leikur hlutverk í félagslegri tengslamyndun, barnsburði og tímabilinu eftir barnsburð. Oxýtósín seytist út í blóðið sem viðbragð við ást eða fæðingarhríðum. Það auðveldar fæðingu, tengslamyndun og við seytingu mjólkur þegar geirvörtur eða spenar örvast. Rannsóknir hafa einnig farið fram varðandi tengsl oxytósín við fullnægingu, kvíða og viðurkenningu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Ljosmodir.is“. Sótt 10. janúar 2007.
  • Sigtryggur Jón Björnsson. 2004. Mjaltavélar og mjaltatækni. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Hvanneyri.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.