„Fáni Kamerún“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Flag_of_Cameroon_(1957).svg fyrir Mynd:Flag_of_Cameroon_(1957-1961).svg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 4 (harmonizing names of file set) · This f
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:Flag of Cameroon.svg|thumbnail|núverandi fáni Kamerún]]
[[File:Flag of Cameroon.svg|thumbnail|núverandi fáni Kamerún]]
[[file:Flag of Cameroon (1957).svg|thumb|220px| 1957-1961]]
[[file:Flag of Cameroon (1957-1961).svg|thumb|220px| 1957-1961]]
[[file:Flag_of_Cameroon_(1961-1975).svg|thumb|220px| 1961-1975]]
[[file:Flag_of_Cameroon_(1961-1975).svg|thumb|220px| 1961-1975]]
'''Fáni Kamerún''' var tekinn í notkun og er óbreyttur frá 20. maí 1975. Fáninn þar á undan var með sömu litum en hafði 2 stjörnur.
'''Fáni Kamerún''' var tekinn í notkun og er óbreyttur frá 20. maí 1975. Fáninn þar á undan var með sömu litum en hafði 2 stjörnur.

Nýjasta útgáfa síðan 2. mars 2021 kl. 07:52

núverandi fáni Kamerún
1957-1961
1961-1975

Fáni Kamerún var tekinn í notkun og er óbreyttur frá 20. maí 1975. Fáninn þar á undan var með sömu litum en hafði 2 stjörnur.

Fáninn notar pan-afrísku litina og hin almenna teikning með þremur lóðréttum borðum tekur mið af franska fánanum. Hæð á móti breidd er 2:3.

Borðinn í miðjunni sem og liturinn (sá rauði) táknar einingu, og stjarnan kallast einingar-stjarnan. Guli liturinn táknar sólina og savanna-svæðin í norðurhlutanum, en græni liturinn táknar skógana í syðri hlutum landsins.