„Ota Benga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ota Benga''' (1883 - 20. mars 1916) var pygmýi af Mbuti þjóðinni í Kongó. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum o...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ota Benga''' ([[1883]] - [[20. mars]] [[1916]]) var [[pygmýi]] af [[Mbuti]] þjóðinni í [[Kongó]]. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum og flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann var hafður til sýnis árið [[1904]] ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið [[1906]] var hann hafður til sýnis í dýragarði í Bronx. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum og var Benga árið [[1906]] komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í Brooklyn.
'''Ota Benga''' ([[1883]] - [[20. mars]] [[1916]]) var [[pygmýi]] af [[Mbuti]] þjóðinni í [[Kongó]]. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum og flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann var hafður til sýnis árið [[1904]] ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið [[1906]] var hann hafður til sýnis í dýragarði í Bronx. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum og var Benga árið [[1906]] komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í Brooklyn.

{{DEFAULTSORT:Benga, Ota}}
{{fd|1883|1916}}
[[Flokkur:Bandarískir þrælar]]
[[Flokkur:Dauðsföll af völdum sjálfsmorða]]

Útgáfa síðunnar 27. ágúst 2020 kl. 10:54

Ota Benga (1883 - 20. mars 1916) var pygmýi af Mbuti þjóðinni í Kongó. Trúboðinn Samuel Phillips Verner keypti Ota af afrískum þrælasölum og flutti hann til Bandaríkjanna þar sem hann var hafður til sýnis árið 1904 ásamt hópi annarra afríkumanna. Árið 1906 var hann hafður til sýnis í dýragarði í Bronx. Meðferð á Benga var mjög gagnrýnd í dagblöðum og var Benga árið 1906 komið í umsjá James Gordon sem stýrði munaðarleysingjahæli fyrir þeldökka í Brooklyn.