„Smárinn (hverfi)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Smárinn''' er 3ja elsta hverfi Kópavogs og það fyrsta sem var skipulagt í heild sinni.<ref>[https://www.kopavogur.is/static/files/Umhverfi-og-utivist/greinarger...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
<references />
<references />

[[Flokkur:Kópavogur]]

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2020 kl. 21:14

Smárinn er 3ja elsta hverfi Kópavogs og það fyrsta sem var skipulagt í heild sinni.[1] Það er fámennast af 5 hverfum Kópavogsbæjar og í því eru 2 leikskólar (Arnarsmári og Lækur), 1 grunnskóli (Smáraskóli), heilsugæslustöð (Hvammur) og atvinnustarfsemi.

Hverfið afmarkast af Kópavogslæk í norðri, Hafnarfjarðarvegi í vestri, Arnarnesvegi í suðri og Reykjanesbraut í austri.

Svæðin 4 sem Smárinn skiptist í

Hverfið samanstendur af 4 svæðum, íbúabyggðin efri-Smárar sem er á Nónhæð, íbúabyggðin neðri-Smárar eða L-smárar sem eru í Kópavogsdal, atvinnusvæðinu H-smárar á Nónhæð og svo Dalvegi sem er í Kópavogsdal. Uppbygging hófst 2019 í H-smárum þar sem íbúabyggð bætist við neðarlega.

Í hverfinu er verslunarmiðstöðin Smáralind, Norðurturn, Smáratorgsturn og margvísleg atvinnustarfsemi í H-smárum og á Dalvegi.

Tilvísanir

  1. Hverfisáætlun Smárans 2015