„Ohmslögmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 193.4.247.234 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 3: Lína 3:
* U = IR eða
* U = IR eða
* I = U/R.
* I = U/R.
Spenna= viðnám * straumur.{{Stubbur}}
Spenna= viðnám * straumur.
{{Stubbur}}


[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]
[[Flokkur:Rafmagnsfræði]]

Útgáfa síðunnar 31. janúar 2020 kl. 12:13

Ohmslögmál eða lögmál Ohms er regla í rafmagnsfræði, sem segir að rafstraumur í rafrás sé í réttu hlutfalli við rafspennu. Ohmslögmál er kennt við Georg Ohm (1789-1854) og skilgreinir rafmótstöðu (rafviðnám) R rafrásar, sem hlutfall spennu U og straums I í rásinni, þ.e.

  • R = U/I eða
  • U = IR eða
  • I = U/R.

Spenna= viðnám * straumur.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.