„Valhúsahæð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
tengill
viðbót
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:MAÓ 812.jpg|thumb|Stúlkur efst á Valhúsahæð árið 1910.]]
[[Mynd:MAÓ 812.jpg|thumb|Stúlkur efst á Valhúsahæð árið 1910.]]
'''Valhúsahæð''' er hæð á [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]]. Hæsti staðurinn er 31 m. Hæðin var friðlýst árið [[1998]]. Á hæðinni er rákað berg eftir [[ísöld|ísaldarjökul]].
'''Valhúsahæð''' er hæð á [[Seltjarnarnes|Seltjarnarnesi]]. Hæsti staðurinn er 31 m. Hæðin var friðlýst árið [[1998]]. Á hæðinni er rákað berg eftir [[ísöld|ísaldarjökul]].

Á hæðinni er knattspyrnuæfingavöllur og [[frisbígolf]]völlur.


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==

Útgáfa síðunnar 11. október 2019 kl. 14:06

Stúlkur efst á Valhúsahæð árið 1910.

Valhúsahæð er hæð á Seltjarnarnesi. Hæsti staðurinn er 31 m. Hæðin var friðlýst árið 1998. Á hæðinni er rákað berg eftir ísaldarjökul.

Á hæðinni er knattspyrnuæfingavöllur og frisbígolfvöllur.

Eitt og annað

  • Ljóðið Passíusálmur nr. 51 eftir Stein Steinarr hefst þannig: Á Valhúsahæðini / er verið að krossfesta mann. / Og fólkið kaupir sér far / með strætisvagninum / til þess að horfa á hann.

Heimild

Fróðleikur um friðlýst svæði (Valhúsahæð)