„Skóggangur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skóggangur''' var ein þriggja tegunda refsinga sem beitt var á þjóðveldisöld samkvæmt lögum Grágásar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir [[skó...
 
Tengill settur á "Skógarmaður" fyrir "Skógarmenn"
Lína 1: Lína 1:
'''Skóggangur''' var ein þriggja tegunda [[refsing]]a sem beitt var á [[þjóðveldisöld]] samkvæmt lögum [[Grágás]]ar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir [[skógarmenn]] nutu ekki lengur [[réttarvernd]]ar, voru griðlausir og útskúfaðir úr samfélaginu og réttdræpir hvar sem til þeirra náðist. Skóggangur var refsing sem beitt var í [[Noregur|Noregi]] og þar lögðust menn út í skógum en hér í óbyggðum. Af þekktum íslenskum skóggangsmönnum má nefna [[Gísli Súrsson|Gísla Súrsson]] og [[Grettir sterki|Gretti Ásmundarson]].
'''Skóggangur''' var ein þriggja tegunda [[refsing]]a sem beitt var á [[þjóðveldisöld]] samkvæmt lögum [[Grágás]]ar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir [[Skógarmaður|skógarmenn]] nutu ekki lengur [[réttarvernd]]ar, voru griðlausir og útskúfaðir úr samfélaginu og réttdræpir hvar sem til þeirra náðist. Skóggangur var refsing sem beitt var í [[Noregur|Noregi]] og þar lögðust menn út í skógum en hér í óbyggðum. Af þekktum íslenskum skóggangsmönnum má nefna [[Gísli Súrsson|Gísla Súrsson]] og [[Grettir sterki|Gretti Ásmundarson]].


[[Flokkur:Íslensk lög]]
[[Flokkur:Íslensk lög]]

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2019 kl. 12:23

Skóggangur var ein þriggja tegunda refsinga sem beitt var á þjóðveldisöld samkvæmt lögum Grágásar og var þyngst þeirra. Þeir sem dæmdir voru sekir skógarmenn nutu ekki lengur réttarverndar, voru griðlausir og útskúfaðir úr samfélaginu og réttdræpir hvar sem til þeirra náðist. Skóggangur var refsing sem beitt var í Noregi og þar lögðust menn út í skógum en hér í óbyggðum. Af þekktum íslenskum skóggangsmönnum má nefna Gísla Súrsson og Gretti Ásmundarson.