„Fáni Kína“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Fáni Kína Fáni Alþýðulíðveldisins Kína var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er...
 
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Flag of China.png|thumb|Fáni Kína
[[Mynd:Flag of the People's Republic of China.svg|thumb|Fáni Kína
]]
]]
Fáni [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulíðveldisins Kína]] var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og hinar minni stjörnurnar tákna fjóra samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af Zeng Liasong en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr yfir 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar.
Fáni [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulíðveldisins Kína]] var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]] og hinar minni stjörnurnar tákna fjóra samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af Zeng Liasong en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr yfir 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar.

Útgáfa síðunnar 20. desember 2017 kl. 14:49

Fáni Kína

Fáni Alþýðulíðveldisins Kína var tekinn upp við stofnun þjóðarinnar í júni 1949. Fáninn er rauður með eina stóru stjörnu í vinstra horninu og fjórar minni stjörnur í kringum hana. Stærsta stjarnan táknar samheldni undir stjórn Kommúnistaflokks Kína og hinar minni stjörnurnar tákna fjóra samfélagstéttir Kína. Rauði liturinn táknar kommúnistabyltinguna. Fáninn var hannaður af Zeng Liasong en var hann valinn úr 38 fánum í lokavali úr yfir 3000 fánum sem voru sendnir til ríkisstjórnarinnar.