„Húsamús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
góð breytin sem vantaði
Lína 16: Lína 16:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
}}
'''Húsamús''' ([[fræðiheiti]]: ''Mus musculus'') er [[nagdýr]] af [[músaætt]]. Húsamúsin er álitin algengasta [[spendýr]] jarðarinnar á eftir [[maðurinn|manninum]]. Húsamýs lifa nær alltaf í [[sambýli]] við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 [[cm]] á lengd og þar af er helmingur skottið.
'''Húsamús''' ([[fræðiheiti]]: ''Mus musculus'') er [[nagdýr]] af [[músaætt]]. Húsamúsin er álitin algengasta [[spendýr]] jarðarinnar á eftir [[maðurinn|manninum]]. Húsamýs lifa nær alltaf í [[sambýli]] við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 [[cm]] á lengd og þar af er helmingur skottið. Mýs er flottar líka.

[[Mynd:Maus im Haus.JPG|thumb|300px|left|<center>Húsamús (''Mus musculus'').</center>]]
[[Mynd:Maus im Haus.JPG|thumb|300px|left|<center>Húsamús (''Mus musculus'').</center>]]
[[File:Mus musculus front teeth.jpg|thumb|Hak í efri tönnum er góð leið til þess að bera kennsl á tegundina.]]
[[File:Mus musculus front teeth.jpg|thumb|Hak í efri tönnum er góð leið til þess að bera kennsl á tegundina.]]

Útgáfa síðunnar 2. maí 2017 kl. 08:40

Húsamús

Ástand stofns
Ástand stofns: Ekki í útrýmingarhættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Undirætt: Murinae
Ættkvísl: Mus
Tegund:
M. musculus

Tvínefni
Mus musculus
Linnaeus, 1758

Húsamús (fræðiheiti: Mus musculus) er nagdýr af músaætt. Húsamúsin er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 cm á lengd og þar af er helmingur skottið. Mýs er flottar líka.

Húsamús (Mus musculus).
Hak í efri tönnum er góð leið til þess að bera kennsl á tegundina.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.