„Ólafur Th Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Kökugerð
m
Lína 4: Lína 4:
[[File:OliTh6.jpg|right|thumb|240px|Teiknitól, uppstilling eftir Ólaf Th Ólafsson (einkaeign)]]
[[File:OliTh6.jpg|right|thumb|240px|Teiknitól, uppstilling eftir Ólaf Th Ólafsson (einkaeign)]]


'''Ólafur Th Ólafsson''' myndlistarmaður er fæddur 3.10.1936 í Reykjavík en flutti með fjölskyldu sína til [[Selfoss]] 1965. Ólafur útskrifaðist úr [[Myndlista- og handíðaskóli Íslands|Myndlista- og handíðaskóla Íslands]] 1979 og hefur síðan þá haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Selfossi og í Reykjavík og víðar. Ólafur hefur einnig lagt stund á [[skrautskrift]] og aðra [[skreytilist]], hannað skilti, [[vörumerki]] og lógó eða einkennismerki. Þekkt lógó eru t.d. félagsmerki [[Íþróttafélagið Gerpla|Íþróttafélagsins Gerplu]] í Kópavogi og merki Kökugerðar HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf sjást víða um Selfoss. Hann hefur einnig lagt hönd að leikmyndahönnun og leiktjaldamálun hjá [[Leikfélag Selfoss|Leikfélagi Selfoss]].
'''Ólafur Th Ólafsson''' myndlistarmaður er fæddur 3.10.1936 í Reykjavík en flutti með fjölskyldu sína til [[Selfoss]] 1965. Ólafur útskrifaðist úr [[Myndlista- og handíðaskóli Íslands|Myndlista- og handíðaskóla Íslands]] 1979 og hefur síðan þá haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Selfossi og í Reykjavík og víðar. Ólafur hefur einnig lagt stund á [[skrautskrift]] og aðra [[skreytilist]], hannað skilti, [[vörumerki]] og lógó eða einkennismerki. Þekkt lógó eru t.d. félagsmerki [[Íþróttafélagið Gerpla|Íþróttafélagsins Gerplu]] í Kópavogi, merki Fjölbrautarskóla Suðurlands og merki Kökugerðar HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf sjást víða um Selfoss. Hann hefur einnig lagt hönd að leikmyndahönnun og leiktjaldamálun hjá [[Leikfélag Selfoss|Leikfélagi Selfoss]].
Ólafur hefur reynt fjölmörg listform en á síðari árum hefur hann einbeitt sér mest að vatnslitamyndum en vinnur þó einnig að olíumálverkum.
Ólafur hefur reynt fjölmörg listform en á síðari árum hefur hann einbeitt sér mest að vatnslitamyndum en vinnur þó einnig að olíumálverkum.


Lína 22: Lína 22:
Ólafur Th Ólafsson hlaut menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar 2014.
Ólafur Th Ólafsson hlaut menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar 2014.


Eiginkona Ólafs er Gyða Sveinbörnsdóttir hjúkrunarfræðingur (f. 1937).
Eiginkona Ólafs er Gyða Sveinbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur (f. 1937).


[[File:Kökugerð HP Selfossi.jpg|centre|thumb|240px|Kökugerð HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf Th Ólafsson]]
[[File:Kökugerð HP Selfossi.jpg|centre|thumb|240px|Kökugerð HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf Th Ólafsson]]

Útgáfa síðunnar 5. október 2016 kl. 22:53

Ólafur Th Ólafsson
Benedikt Gröndal, yngri. Olíumálverk eftir Ólaf Th Ólafsson í eigu Fjölbrautarskóla Suðurlands
Málverk eftir Ólaf Th Ólafsson frá 1972 (einkaeign)
Teiknitól, uppstilling eftir Ólaf Th Ólafsson (einkaeign)

Ólafur Th Ólafsson myndlistarmaður er fæddur 3.10.1936 í Reykjavík en flutti með fjölskyldu sína til Selfoss 1965. Ólafur útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1979 og hefur síðan þá haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Selfossi og í Reykjavík og víðar. Ólafur hefur einnig lagt stund á skrautskrift og aðra skreytilist, hannað skilti, vörumerki og lógó eða einkennismerki. Þekkt lógó eru t.d. félagsmerki Íþróttafélagsins Gerplu í Kópavogi, merki Fjölbrautarskóla Suðurlands og merki Kökugerðar HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf sjást víða um Selfoss. Hann hefur einnig lagt hönd að leikmyndahönnun og leiktjaldamálun hjá Leikfélagi Selfoss. Ólafur hefur reynt fjölmörg listform en á síðari árum hefur hann einbeitt sér mest að vatnslitamyndum en vinnur þó einnig að olíumálverkum.

Nám:

Störf:

  • Ólafur var kennari við Iðnskólann á Selfossi 1978-1982 og við Fjölbrautarskóla Suðurlands 1982-2006. Þar kenndi hann grunnteikningu, myndlist og listasögu.

Ólafur er tónlistarmaður og félagi í Harmonikufélagi Selfoss. Þekkt er lag hans "Vals úr Breiðfirðinbgabúð" sem komið hefur út hljómdiskum (Gísli H. Brynjólfsson 2009 og Dragspilsdraumar 2015).

Þess má til gamans geta að Ólafur kemur við sögu í hinu kunna lagi Sniglabandsins Selfoss er.:

Komandi kynslóðir við viljum minna ykkur á
Labba í Mánum og Óla Th. ....

Ólafur Th Ólafsson hlaut menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar 2014.

Eiginkona Ólafs er Gyða Sveinbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur (f. 1937).

Kökugerð HP Selfossi. Skilti eftir Ólaf Th Ólafsson