„Christiaan Huygens“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Bætti við mikilvægri staðreynd um feril hans í störnufræði
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Christiaan Huygens-painting.jpeg|thumbnail|200px|hægri|Christiaan Huygens]]
[[Mynd:Christiaan Huygens-painting.jpeg|thumbnail|200px|hægri|Christiaan Huygens]]
'''Christiaan Huygens''' ([[1629]] – [[1695]]) var [[Holland|hollenskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], [[stjörnufræði]]ngur og eðlisfræðingur. Í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]] er hans helst minnst fyrir rannsóknir á pendúlklukkum og aflfræðilegar rannsóknir. Meðal annars fann hann regluna fyrir sveiflutíma einfalds [[Pendúll|pendúls]] og [[miðflóttaafl]] í jafnri hringhreyfingu.
'''Christiaan Huygens''' ([[1629]] – [[1695]]) var [[Holland|hollenskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]], [[stjörnufræði]]ngur og eðlisfræðingur. Í [[stærðfræði]] og [[eðlisfræði]] er hans helst minnst fyrir rannsóknir á pendúlklukkum og aflfræðilegar rannsóknir. Meðal annars fann hann regluna fyrir sveiflutíma einfalds [[Pendúll|pendúls]] og [[miðflóttaafl]] í jafnri hringhreyfingu. Hann uppgötvaði líka stærsta tungl [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusar]], [[Títan (tungl)|Títan]].


{{Stubbur|stærðfræði}}
{{Stubbur|stærðfræði}}

Nýjasta útgáfa síðan 11. desember 2015 kl. 18:00

Christiaan Huygens

Christiaan Huygens (16291695) var hollenskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur. Í stærðfræði og eðlisfræði er hans helst minnst fyrir rannsóknir á pendúlklukkum og aflfræðilegar rannsóknir. Meðal annars fann hann regluna fyrir sveiflutíma einfalds pendúls og miðflóttaafl í jafnri hringhreyfingu. Hann uppgötvaði líka stærsta tungl Satúrnusar, Títan.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.