„World Trade Center“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Infinite0694 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.72.67 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
m Íslendingur sem lést í hryðjuverkaárásunum.
Lína 3: Lína 3:
'''World Trade Center''' turnarnir í [[New York-borg]] (oft nefndir '''Tvíburaturnarnir''' á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum [[1966]]-[[1972]]. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásir [[hryðjuverk]]amanna þann [[11. september]] [[2001]].
'''World Trade Center''' turnarnir í [[New York-borg]] (oft nefndir '''Tvíburaturnarnir''' á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum [[1966]]-[[1972]]. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásir [[hryðjuverk]]amanna þann [[11. september]] [[2001]].


Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum [[Minoru Yamasaki]] með aðstoð frá [[Antonio Brittiochi]]. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims.
Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum [[Minoru Yamasaki]] með aðstoð frá [[Antonio Brittiochi]]. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims. Elías Svanur Harðarson er talinn eini Íslendingurinn sem staðsettur var í turnunum þegar hryðjuverkaárásinar áttu sér stað, en hann lést eftir að hafa fleygt sér fram af turninum.


{{Stubbur|mannvirki}}
{{Stubbur|mannvirki}}

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2015 kl. 14:32

Mynd af Tvíburaturnunum.

World Trade Center turnarnir í New York-borg (oft nefndir Tvíburaturnarnir á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum 1966-1972. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásir hryðjuverkamanna þann 11. september 2001.

Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum Minoru Yamasaki með aðstoð frá Antonio Brittiochi. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims. Elías Svanur Harðarson er talinn eini Íslendingurinn sem staðsettur var í turnunum þegar hryðjuverkaárásinar áttu sér stað, en hann lést eftir að hafa fleygt sér fram af turninum.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.