„Tvídepill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Bókstafir með tvídeplum á þýsku [[lyklaborði]] '''Tvídepill''' ( '''¨''' ) er stafmerki sem samanstendur af tveimur lit...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
'''Tvídepill''' ( '''¨''' ) er [[stafmerki]] sem samanstendur af tveimur litlum punktum sem settir eru ofan á bókstaf, yfirleitt [[sérhljóð]]. Sé bókstafurinn ''i'' eða ''j'', kemur tvídepillinn í staðinn fyrir staki depilinn sem er venjulega fyrir ofan bókstafinn.
'''Tvídepill''' ( '''¨''' ) er [[stafmerki]] sem samanstendur af tveimur litlum punktum sem settir eru ofan á bókstaf, yfirleitt [[sérhljóð]]. Sé bókstafurinn ''i'' eða ''j'', kemur tvídepillinn í staðinn fyrir staki depilinn sem er venjulega fyrir ofan bókstafinn.


Tvídepillinn er heiti yfir tákn sem er notað í tvískiptum tilgangi: annars vegar til að tákna að tvö sérhljóð sem væru venjulega borin fram saman á að bera fram hvort fyrir sig, og hins vegar í [[þýska|þýsku]] til að tákna [[hljóðavíxl]] sem ríkir víðs vegar í málinu. Tvídepillinn er líka notaður á öðrum tungumálum til að tákna ákveðin sérhljóð, í sumum tilfellum þau hljóð sem hann táknar í þýsku. Sem dæmi má nefna bókstafina ''ä'' og ''ö'' á [[sænska|sænsku]], sem eru bornir fram svipað og samsvarandi þýskur bókstafirnir; og íslenski stafurinn ''ö'', sem er kringt sérhljóð.
Tvídepillinn er heiti yfir tákn sem er notað í tvískiptum tilgangi: annars vegar til að tákna að tvö sérhljóð sem væru venjulega borin fram saman á að bera fram hvort fyrir sig, og hins vegar í [[þýska|þýsku]] til að tákna [[hljóðavíxl]] sem ríkir víðs vegar í málinu. Tvídepillinn er líka notaður á öðrum tungumálum til að tákna ákveðin sérhljóð, í sumum tilfellum þau hljóð sem hann táknar í þýsku. Sem dæmi má nefna bókstafina ''ä'' og ''ö'' á [[sænska|sænsku]], sem eru bornir fram svipað og samsvarandi þýskur bókstafirnir; og íslenski stafurinn ''ö'', sem táknar kringt sérhljóð.


{{Stafmerki}}
{{Stafmerki}}

Nýjasta útgáfa síðan 10. maí 2015 kl. 19:44

Bókstafir með tvídeplum á þýsku lyklaborði

Tvídepill ( ¨ ) er stafmerki sem samanstendur af tveimur litlum punktum sem settir eru ofan á bókstaf, yfirleitt sérhljóð. Sé bókstafurinn i eða j, kemur tvídepillinn í staðinn fyrir staki depilinn sem er venjulega fyrir ofan bókstafinn.

Tvídepillinn er heiti yfir tákn sem er notað í tvískiptum tilgangi: annars vegar til að tákna að tvö sérhljóð sem væru venjulega borin fram saman á að bera fram hvort fyrir sig, og hins vegar í þýsku til að tákna hljóðavíxl sem ríkir víðs vegar í málinu. Tvídepillinn er líka notaður á öðrum tungumálum til að tákna ákveðin sérhljóð, í sumum tilfellum þau hljóð sem hann táknar í þýsku. Sem dæmi má nefna bókstafina ä og ö á sænsku, sem eru bornir fram svipað og samsvarandi þýskur bókstafirnir; og íslenski stafurinn ö, sem táknar kringt sérhljóð.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.