„Gjaldeyrishöft“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Smá breyting á almennri skilgreiningu.
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.sedlabanki.is/sedlabankinn/gjaldeyrismal/spurt-og-svarad/ Spurt og svarað um gjaldeyrismál] á vef Seðlabanka Íslands
* [http://hdl.handle.net/1946/14172 ''Gjaldeyrishöft á Íslandi : áhrif þeirra og afnám''], Brynhildur Diego Kolbeinsdóttir lokaritgerð
* [http://hdl.handle.net/1946/14172 ''Gjaldeyrishöft á Íslandi : áhrif þeirra og afnám''], Brynhildur Diego Kolbeinsdóttir lokaritgerð
* [http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=139&mnr=788 Gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft) - 788. mál lagafrumvarp Lög nr. 127/2011, 139. löggjafarþingi 2010—2011.]
* [http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=139&mnr=788 Gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft) - 788. mál lagafrumvarp Lög nr. 127/2011, 139. löggjafarþingi 2010—2011.]

Útgáfa síðunnar 28. maí 2014 kl. 16:50

Gjaldeyrishöft eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum gjaldmiðlum innan, til og/eða frá tilteknu svæði.

Á Íslandi hafa verið gjaldeyrishöft allt frá bankahruninu 2008. Mjög skiptar skoðanir eru á nauðsyn þess að viðhalda gjaldeyrishöftum og hversu lengi það sé nauðsynlegt. Í þessu samhengi hefur verið talað um snjóhengjuna - mikið magn fjármagns á Íslandi í erlendri eigu sem gæti verið flutt úr landi með snöggum hætti ef gjaldeyrishöftin væru afnumin sem gæti haft róttæk áhrif á gengi íslensku krónunnar.

Tenglar

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.