Gjaldeyrishöft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gjaldeyrishöft eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum gjaldmiðlum innan, til og/eða frá tilteknu svæði.

Almennt hefur ekki ávallt verið gerður skýr greinarmunur á gjaldeyrishöftum og þeim fjármagnshöftum sem voru innleidd á Íslandi 28. nóvember 2008 í kjölfar bankahrunsins 2008.[1] Árið 2017, þann 14. mars, voru gjaldeyrishöftin á Íslandi afnumin að verulegu leyti. [2]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Zoëga, Gylfi (október 2014). „Ekki sambærilegt við höftin á 20. öld“. RÚV fréttir. „...þessi fjármagnshöft, ekki gjaldeyrishöft heldur fjármagnshöft, hafa mjög takmörkuð áhrif á líf almennings, fyrir utan það að búa til þennan stöðugleika sem við höfum haft.“
  2. Gjaldeyrishöftin verða formlega afnumin á þriðjudag; af mbl.is

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.