„HTTP“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við war:Hypertext Transfer Protocol
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8777
Lína 81: Lína 81:
|}}Ath. þessi heimild vísar í [[enska|ensku]] [[Wikipedia|Wikipediu]] sem heimild.
|}}Ath. þessi heimild vísar í [[enska|ensku]] [[Wikipedia|Wikipediu]] sem heimild.
[[Flokkur:Samskiptastaðlar]]
[[Flokkur:Samskiptastaðlar]]

[[af:HTTP]]
[[ar:بروتوكول نقل النص الفائق]]
[[az:HTTP]]
[[be:HTTP]]
[[be-x-old:HTTP]]
[[bg:HTTP]]
[[bn:হাইপার টেক্সট ট্রান্সফার প্রোটোকল]]
[[bs:Hypertext Transfer Protocol]]
[[ca:Protocol de transferència d'hipertext]]
[[cs:Hypertext Transfer Protocol]]
[[cy:HTTP]]
[[da:HTTP]]
[[de:Hypertext Transfer Protocol]]
[[diq:HTTP]]
[[el:Πρωτόκολλο Μεταφοράς Υπερκειμένου]]
[[en:Hypertext Transfer Protocol]]
[[eo:Hiperteksto-Transiga Protokolo]]
[[es:Hypertext Transfer Protocol]]
[[et:Hüperteksti edastusprotokoll]]
[[eu:HTTP]]
[[fa:پروتکل انتقال ابرمتن]]
[[fi:HTTP]]
[[fiu-vro:HTTP]]
[[fr:Hypertext Transfer Protocol]]
[[ga:Prótacal Aistrithe Hipirtéacs]]
[[gl:HTTP]]
[[he:Hypertext Transfer Protocol]]
[[hr:HTTP]]
[[hu:HTTP]]
[[id:Protokol Transfer Hiperteks]]
[[it:Hypertext Transfer Protocol]]
[[ja:Hypertext Transfer Protocol]]
[[kk:Hypertext Transfer Protocol]]
[[ko:HTTP]]
[[lb:Hypertext Transfer Protocol]]
[[lt:HTTP]]
[[lv:HTTP]]
[[mhr:HTTP]]
[[mk:Протокол за пренос на хипертекст]]
[[ml:ഹൈപ്പർ ടെക്സ്റ്റ്‌ ട്രാൻസ്ഫർ പ്രോട്ടോകോൾ]]
[[ms:Protokol Pemindahan Hiperteks]]
[[new:एच टी टी पी]]
[[nl:Hypertext Transfer Protocol]]
[[nn:Hypertext Transfer Protocol]]
[[no:HTTP]]
[[pl:Hypertext Transfer Protocol]]
[[pt:Hypertext Transfer Protocol]]
[[ro:HTTP]]
[[ru:HTTP]]
[[sh:HTTP]]
[[simple:Hypertext Transfer Protocol]]
[[sk:Hypertextový prenosový protokol]]
[[sl:HTTP]]
[[sq:Hypertext Transfer Protocol]]
[[sr:HTTP]]
[[sv:HTTP]]
[[ta:மீயுரை பரிமாற்ற நெறிமுறை]]
[[te:HTTP (హెచ్‌టిటిపి)]]
[[tg:HTTP]]
[[th:เอชทีทีพี]]
[[tl:HTTP]]
[[tr:HTTP]]
[[uk:HTTP]]
[[vi:Hypertext Transfer Protocol]]
[[war:Hypertext Transfer Protocol]]
[[yo:Hypertext Transfer Protocol]]
[[zh:超文本传输协议]]
[[zh-yue:HTTP]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:24

Mynd af HTTP beiðni gerð í gegnum Telnet, beiðnin, svarhausinn og svarbúkurinn eru litaðir

Hypertext Transfer Protocol (HTTP) er aðferð til að senda eða taka við gögnum á veraldarvefnum. Upprunalegi tilgangurinn var að birta HTML síður, þótt núna sé HTTP notað til að hlaða niður myndum, hljóði, leikjum, textaskjölum og margmiðlun af allri gerð. Venjulega eru HTTP skilaboð alltaf í pörum, beiðni frá biðlara og svar frá miðlara. HTTP Skilaboð eru byggð upp af HTTP haus og síðan gögnunum sjálfum. Til að skilja á milli gagnanna og haussins eru notuð tvö auð línubil. Nýjasta útgáfa af HTTP er HTTP 1.1, þótt HTTP/1.2 sé í vinnslu.

Bygging skilaboða

Hér er dæmi um HTTP 1.1 beiðni:

GET /wiki/Notandi:SvartMan HTTP/1.1
host: is.wikipedia.org

Með ímynduðu svari:

HTTP/1.1 200 OK
Date: Mon, 22 Desember 2008
20:40:00 GMT
Content-length: 85
Content-type: text/html

<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN" "http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-transitional.dtd">
<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xml:lang="is" lang="is" dir="ltr">
<head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8" />
...
</head>
</html>

Athugið að línubil er notað til að skilja á milli hluta haussins, og tvö til að skilja á milli haussins og gagnanna.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008.
„Web APIs Basics“. bls. 1. Sótt desember 2008. Ovidio Limited. „Http.eu“ (enska). Sótt desember 2008.Ath. þessi heimild vísar í ensku Wikipediu sem heimild.