„Æðra forritunarmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: he:שפת תכנות עילית
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q211496
Lína 19: Lína 19:


[[Flokkur:Forritun]]
[[Flokkur:Forritun]]

[[ar:لغة برمجة عالية المستوى]]
[[bn:উচ্চস্তরের প্রোগ্রামিং ভাষা]]
[[ca:Llenguatge de programació d'alt nivell]]
[[cs:Vyšší programovací jazyk]]
[[de:Höhere Programmiersprache]]
[[en:High-level programming language]]
[[es:Lenguaje de alto nivel]]
[[fa:زبان برنامه‌نویسی سطح بالا]]
[[fr:Langage de haut niveau]]
[[gl:Linguaxe de alto nivel]]
[[he:שפת תכנות עילית]]
[[hi:उच्च स्तरीय क्रमादेशन भाषा]]
[[hr:Programski jezik visoke razine]]
[[hu:Magas szintű programozási nyelv]]
[[id:Bahasa pemrograman tingkat tinggi]]
[[it:Linguaggio di programmazione ad alto livello]]
[[ja:高水準言語]]
[[ko:고급 프로그래밍 언어]]
[[lv:Augsta līmeņa programmēšanas valoda]]
[[mhr:Кугу кӱкшытан программлымаш йылме]]
[[mk:Сложени програмски јазици]]
[[mn:Дээд түвшний програмчлалын хэл]]
[[ms:Bahasa pengaturcaraan aras tinggi]]
[[no:Høynivåspråk]]
[[pl:Język wysokiego poziomu]]
[[pt:Linguagem de programação de alto nível]]
[[ru:Высокоуровневый язык программирования]]
[[sh:Programski jezik visoke razine]]
[[sl:Visokonivojski programski jezik]]
[[sr:Програмски језик високог нивоа]]
[[sv:Högnivåspråk]]
[[th:ภาษาโปรแกรมระดับสูง]]
[[zh:高级语言]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 14:14

Æðra forritunarmál eða hámál er forritunarmál sem í samanburði við lágmál er að jafnaði óhlutbundnara, auðveldara í notkun og auðveldara í flutningi milli verkvanga (mismunandi örgjörva eða stýrikerfa). Dæmi um hámál eru t.d. C++, Java og Delphi.

Eftir að forrit hefur verið smíðað í hámáli er það vistþýtt yfir í svokallað vélamál svo það sé keyranlegt á tölvunni.

Hér að neðan er dæmi um lítið forrit sem umreiknar hitastig úr celsíus yfir í farenheit, í C++:

   #include <iostream>
   using namespace std;
   
   int main()
   {
      int celsius, farenh;
      cout << "Sláið inn hitastig í celsíusgráðum: ";
      cin >> celsius;
      farenh = 9*celsius/5 + 32;
      cout << "Hiti í Fahrenheit er þá " << farenh << " gráður" << endl;
      return 0;
   }