Spjall:Æðra forritunarmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er frekar ruglingslegt. Æðri forritunarmál ættu í raun að heita 4. stigs forritunarmál. Það má deila um það hvort að c++ sé jafn abstractað og java. Því ofar í stiganum sem er farið því meiri hlutbunding og abstraction á sér stað.

Það væri þá ný skilgreining sem ég held að engin notist við. Svo stendur þarna „að jafnaði“ og þá er aðeins átt við í samanburði við óæðri forritunarmál (sem Java og C++ er ekki) svo það er ekki verið að bera þetta tvennt saman. Annars er þér velkomið að breyta greininni (eins og alltaf ;) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 2. apríl 2006 kl. 12:37 (UTC)