„Stigveldi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: az:İerarxiya
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við ms:Hierarki
Lína 27: Lína 27:
[[kk:Иерархия]]
[[kk:Иерархия]]
[[la:Hierarchia]]
[[la:Hierarchia]]
[[ms:Hierarki]]
[[nl:Hiërarchie]]
[[nl:Hiërarchie]]
[[no:Hierarki]]
[[no:Hierarki]]

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 11:02

Þrjár kynslóðir mynda stigveldi.

Stigveldi (eða stigskipun) er stigskipt kerfi (manna, dýra, hluta eða hugtaka) þar sem hverri einstakri einingu eða einstaklingi er skipað á ákveðið þrep samkvæmt tilteknum greinimörkum. Dæmi um stigveldi er t.d. í norrænni goðafræði þar sem einn ásinn er æðstur, síðan breikkar píramídinn niður og neðst eru fjölmörg goð sem aðeins eru nefnd á nafn, þ.e. hafa minni þýðingu. Uppröðunin er stundum nefnd stigveldisröðun. Stigveldi er talið til mikilvægra einkenna á nútímalegu skrifræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.