„Bítlarnir (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sennap (spjall | framlög)
m Sennap færði A Hard Day's Night (kvikmynd) á Bítlarnir (kvikmynd) yfir tilvísun: Sjá spjall
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2012 kl. 23:06

A Hard Day's Night (einnig nefnd Yeah! Yeah! Yeah!) er ensk svarthvít gaman- og söngvamynd eftir Richard Lester og hljómsveitina Bítlana. Myndin er gerviheimildarmynd sem fjallar á gamansaman hátt um tvo daga í lífi hljómsveitarmeðlima. Hún kom út árið 1964 á hátindi Bítlaæðisins og sló aðsóknarmet víða.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link GA