„Philippe de Vitry“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Morel (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: eu:Philippe de Vitry
Lína 15: Lína 15:
[[es:Philippe de Vitry]]
[[es:Philippe de Vitry]]
[[et:Philippe de Vitry]]
[[et:Philippe de Vitry]]
[[eu:Philippe de Vitry]]
[[fi:Philippe de Vitry]]
[[fi:Philippe de Vitry]]
[[fr:Philippe de Vitry]]
[[fr:Philippe de Vitry]]

Útgáfa síðunnar 18. mars 2012 kl. 05:27

Philippe de Vitry

Philippe de Vitry (31. október 12919. júní 1361) var franskt tónskáld, tónfræðingur og ljóðskáld. Hann var einn helsti tónfræðingur Ars Nova tímabilsins og fann hann upp það heiti. Vitað er að hann var frá París og lærði mjög líklega við Parísarháskóla. Hann var við hirðir nokkurra Frakkakonunga og vann líka um tíma við andpáfahirðina í Avignon. Þar að auki varð hann biskup seint á ævinni. Vitry er oft talinn hafa þróað ísóryþma og var einnig mjög nýungagjarn í nótnaritun, einkum hvað varðar hryn.