„Sveppahattur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: de:Hut (Mykologie)
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fr:Pileus (mycologie)
Lína 22: Lína 22:
[[es:Píleo (micología)]]
[[es:Píleo (micología)]]
[[eu:Pileo]]
[[eu:Pileo]]
[[fr:Pileus (mycologie)]]
[[hi:छत्रक (कवक-विज्ञान)]]
[[hi:छत्रक (कवक-विज्ञान)]]
[[hr:Klobuk (gljiva)]]
[[hr:Klobuk (gljiva)]]

Útgáfa síðunnar 29. febrúar 2012 kl. 15:02

Sveppahattur (pileus) er hattur á æxlihnúði ýmissa tegunda sveppa eins og hattsveppa, pípusveppa og einnig sumra sáldsveppa, gaddasveppa (eins og gulbrodda) og asksveppa. Hjá sveppum með aðrar tegundir gróhirsla eru skilin milli hattsins og afgangsins af kólfinum ekki eins greinileg. Gróhirslur með hatt eru venjulega með einhvers konar gróbeð, eins og fanir, pípur eða brodda.

Lögun hattsins er mikilvægt atriði við greiningu sveppa:

  1. Keilulaga
  2. Hvelfdur
  3. Dældaður
  4. Flatur
  5. Trektlaga
  6. Klukkulaga
  7. Kúlulaga
  8. Hnýfður
  9. Naflalaga
  10. Óreglulegur