„Carl Gustav Jacob Jacobi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zwobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no, tr Breyti: ru
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Carl Gustav Jakob Jacobi
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Þýskir stærðfræðingar|Jacobi, Carl Gustav Jacob]]
[[Flokkur:Þýskir stærðfræðingar|Jacobi, Carl Gustav Jacob]]


[[da:Carl Gustav Jakob Jacobi]]
[[de:Carl Gustav Jacob Jacobi]]
[[de:Carl Gustav Jacob Jacobi]]
[[en:Carl Gustav Jakob Jacobi]]
[[en:Carl Gustav Jakob Jacobi]]

Útgáfa síðunnar 14. júní 2006 kl. 07:57

Carl Gustav Jacob Jacobi

Carl Gustav Jacob Jacobi (10. desember 180418. febrúar 1851) var þýskur stærðfræðingur. Hann átti hlut að máli við þróun svokallaðra elliptískra falla, en það er flokkur falla sem kemur fram við andhverfur sérstakra heilda. Með því að beita elliptískum föllum innan talnafræðinnar (number theory) tókst honum að sanna ályktun Fermats um það að sérhverja náttúrulega tölu mætti skrifa sem summu fjögurra eða færri ferningstalna. Hann átti líka þátt í þróun ákveða af fylkjum og í aflfræði.

Snið:Stærðfræðistubbur