„EDGE“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 36: Lína 36:
[[pl:EDGE]]
[[pl:EDGE]]
[[pt:EDGE]]
[[pt:EDGE]]
[[ro:Enhanced Data Rates for GSM Evolution (EDGE)]]
[[ru:EDGE]]
[[ru:EDGE]]
[[sk:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]
[[sk:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2011 kl. 22:01

EDGE er gagnasendingatækni fyrir farsíma og stendur fyrir Enhanced Data rates for GSM Evolution, og er eins konar uppfærsla ofan á GPRS gagnaflutningsstaðalinn. EDGE eykur flutningshraða yfir GPRS umtalsvert (allt að 200 kb/s) og er viðbót við GSM. [1]

Samanburður við 3. kynslóð GSM

Uppsetning þriðju kynslóðar UMTS kerfisins krefst uppfærslu á öllum þáttum farsímakerfisins. EDGE hinsvegar kostar um 10% af því að setja upp GSM kerfi.

Tenglar

Tilvísanir

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG