Fara í innihald

Mosafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. september 2016 kl. 09:31 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2016 kl. 09:31 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: {{Taxobox | color = darkgreen | name = Mosafræði | image = Pohlia_nutans.jpeg | image_width = 250px }} Mosafræði er undirgrein grasafræðinnar sem fæst við rannsóknir á mosu...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Mosafræði

Vísindaleg flokkun

Mosafræði er undirgrein grasafræðinnar sem fæst við rannsóknir á mosum, sem er skipt í soppmosa (Marchantiophyta), hornmosa (Anthocerotophyta) og baukmosa (Bryophyta)[1]. Í öllum heiminum er talið, að tegundir mosa séu 35 þúsund, sem tilheyra á 177 ættir og 1822 ættkvíslir[2]

Vísindamenn á sviði mosafræði eru kallaðir mosafræðingar.

Tilvísanir

  1. Bergþór Jöhannsson (2003). (PDF). Reykjavík: Náttútufræðistofnun Íslands. bls. 138. ISBN 1027-832X http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_44.pdf. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp); Lagfæra þarf |isbn= value: length (hjálp)
  2. The Plant List (2003). (Version 1.1.. útgáfa). St. Louis: Missouri Botanical Garden http://www.theplantlist.org/1.1/browse/B/. {{cite book}}: |title= vantar (hjálp)

Heimildir

  • Bergþór Jöhannsson 2003. Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur. 138 bls.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.