„Joss Whedon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: th:โจส วีดอน
Lína 12: Lína 12:
[[en:Joss Whedon]]
[[en:Joss Whedon]]
[[es:Joss Whedon]]
[[es:Joss Whedon]]
[[fi:Joss Whedon]]
[[fr:Joss Whedon]]
[[fr:Joss Whedon]]
[[it:Joss Whedon]]
[[he:ג'וס וידון]]
[[he:ג'וס וידון]]
[[nl:Joss Whedon]]
[[it:Joss Whedon]]
[[ja:ジョス・ウェドン]]
[[ja:ジョス・ウェドン]]
[[nl:Joss Whedon]]
[[no:Joss Whedon]]
[[no:Joss Whedon]]
[[pl:Joss Whedon]]
[[pl:Joss Whedon]]
Lína 23: Lína 24:
[[simple:Joss Whedon]]
[[simple:Joss Whedon]]
[[sk:Joss Whedon]]
[[sk:Joss Whedon]]
[[fi:Joss Whedon]]
[[sv:Joss Whedon]]
[[sv:Joss Whedon]]
[[th:โจส วีดอน]]
[[tr:Joss Whedon]]
[[tr:Joss Whedon]]
[[zh:喬斯·溫登]]
[[zh:喬斯·溫登]]

Útgáfa síðunnar 2. október 2010 kl. 06:53

Joseph Hill „Joss“ Whedon (fæddur 23. júní 1964) er bandarískur handritshöfundur, leikstjóri og sjónvarpsþáttaframleiðandi. Whedon er best þekktur fyrir að hafa samið þættina Buffy the Vampire Slayer (1997-2003). Hann samdi einnig Angel (1999-2004) ásamt David Greenwalt sem er aukaafurð Buffy-þáttanna, Firefly (2002), Dollhouse (2009-2010) og núna nýlega internetsöngleikinn Dr. Horrible's Sing-along Blog ásamt bræðrum sínum Zack og Jed Whedon og eiginkonu Jeds, Maurissu Tancharoen. Whedon samdi líka handritið að Buffy the Vampire Slayer-kvikmyndinni og var einn af handritshöfundunum að fyrstu Toy Story-myndinni. Hann hefur líka samið söguþræði fyrir teiknimyndasögur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.