„Kosningar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-min-nan:Soán-kí
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Seçki
Lína 16: Lína 16:


[[ar:انتخابات]]
[[ar:انتخابات]]
[[az:Seçki]]
[[bg:Избори]]
[[bg:Избори]]
[[bs:Izbori]]
[[bs:Izbori]]

Útgáfa síðunnar 22. júlí 2010 kl. 02:01

Kosningar er formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs aðila í ákveðið embætti. Kosningar hafa verið notaðar til vals á slíkum fulltrúa í fulltrúalýðræði frá því á 18. öld. Kosningar til embættis geta verið á stigi þjóðþinga, framkvæmdavaldsins eða dómsvaldsins, til fylkis- eða sveitarstjórna. Utan stjórnmála eru kosningar notaðar hjá frjálsum félagasamtökum, hlutafélögum og öðrum fyrirtækjum.

Tengill

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.