'''Munntóbak''' ('''skro''', '''rulla''' eða '''skrotóbak''' og stundum '''presstóbak''') er [[tóbak]] sem er tuggið og var algengt hér áður fyrr og mikið notað á sjó. Núorðið er orðið munntóbak þó oftast haft um fínskorið blautt tóbak sem sett er undir vörina, og sé það keypt tilbúið (frá [[Svíþjóð]]) er það oftast nefnt [[snus]] eða snustóbak.
[[Mynd:Ettan-snus.JPG|thumb|right|Dós af sænsku ''snusi''.]]
'''Munntóbak''' er fínskorið blautt [[tóbak]] sem sett er undir vörina. Það hefur svipuð áhrif á lungu eins og reyktóbak. Að taka neftóbak í vör getur valdið [[slímhúðarbólga|slímhúðarbólgu]].
{{Stubbur}}
== Íslenskt neftóbak ==
Á [[Ísland]]i er oftar en ekki tekið „íslenskt neftóbak“ í vör, þetta er selt í dollum og hornum. Það er ekki búið að sanna að taka íslenskt neftóbabak í vörina valdi [[munnkrabbamein]]i eða [[tannholdssýking]]um.
Að fá sér í vörina er oft kallað að fá sér lummu eða að fá sér bagg eða jafnvel að fá sér i forstofuna og þaðan kemur sögnin að Bagga.
== Sænskt munntóbak (snus) ==
Sænskt munntóbak er blautara en íslenska neftóbakið, það var gert ólöglegt í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] árið [[1994]] en þegar [[Svíþjóð]] fékk aðild að Evrópusambandinu fengu þeir undanþágu undan banninu vegna þess að „snus“ er hluti af sænskri menningu. Svíþjóð er með minnstu tíðni af lungnakrabbameini í Evrópu. Til eru tvær gerðar af „snus“ það eru pokar og laust tóbak.
== Saga ==
Saga „snus“ má rekja aftur til [[19. öld|19. aldar]] þegar [[Jacob Fredrik Ljunglöf]] var með það markmið að gera betra „snuff“ en hver annar og fann upp á „snus“ 1822 og nefndi sitt eigið eigið „snus“ „Ettan“.
== Heimildir ==
* [http://www.northerner.com/html/snus.html Northener.com]
[[da:Snus]]
[[de:Snus]]
[[en:Snus]]
[[es:Snus]]
[[et:Huuletubakas]]
[[fa:ناس (ماده گیاهی)]]
[[fi:Nuuska]]
[[fr:Snus]]
[[it:Snus]]
[[li:Snus]]
[[nl:Snus]]
[[nn:Snus]]
[[no:Snus]]
[[pl:Snus]]
[[pt:Snus]]
[[ru:Снюс]]
[[sl:Snus]]
[[sv:Snus]]
|