Munur á milli breytinga „Eggert Hannesson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Eggert Hannesson''' ([[1515]]? - [[1583]]) var [[hirðstjóri]] og [[lögmaður]] og bjó í [[Saurbær á Rauðasandi|Saurbæ]], sem oftast er kallaður Bær á [[Rauðisandur|Rauðasandi]].
 
Eggert var sonur [[Hannes Eggertsson|Hannesar Eggertssonar]] hirðstjóra á [[Núpur|Núpi]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]], sem mun hafa verið norskur að ætt, og konu hans Guðrúnar eldri, dóttur [[Björn Guðnason|Björns Guðnasonar]] sýslumanns í [[Ögur|Ögri]]. Systir hans var Katrín, kona [[Gissur Einarsson|Gissurar Einarssonar]] biskups.

Leiðsagnarval