„Nýja Frakkland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ms:Perancis Baru
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Ny-Frankrike
Lína 25: Lína 25:
[[ms:Perancis Baru]]
[[ms:Perancis Baru]]
[[nl:Nieuw-Frankrijk]]
[[nl:Nieuw-Frankrijk]]
[[nn:Ny-Frankrike]]
[[no:Ny-Frankrike]]
[[no:Ny-Frankrike]]
[[pl:Nowa Francja]]
[[pl:Nowa Francja]]

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2009 kl. 19:38

Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain frá 1612.

Nýja Frakkland er heiti á þeim svæðum sem Frakkar lögðu undir sig í Nýja heiminum frá því að Jacques Cartier hóf könnun Lawrencefljóts árið 1534 þar til Frakkar létu Spáni og Bretlandi landsvæði sín eftir árð 1763. Á hátindi sínum náði Nýja Frakkland frá Nýfundnalandi í austri að Klettafjöllum í vestri, og frá Hudsonflóa í norðri að Mexíkóflóa í suðri.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.