Munur á milli breytinga „Brasilískt jiu-jitsu“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
Í nútíma júdó er lögð meiri áhersla á byltur og standandi bardaga. Í brasilísku jiu-jitsu eru leyfðar fleiri aðferðir til að færa bardagann í gólfið, eins og að draga andstæðinginn í gólfið og að henda sér í gólfið þegar maður hefur náð taki á andstæðingnum. Mikið af tökum og aðferðum sem beitt eru í brasilísku jiu-jitsu eru þau sömu og voru í [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]], en hinsvegar hefur júdó þróast meira í þá átt að leggja meiri áherslu á standandi bardaga og byltur, fækkað liðamótabrögðum sem leyfileg eru í keppnum og að gera það áhorfendavænna. Það sem greinir brasilískt jiu-jitsu sterkast frá júdó er áherslan á gólfvinnu í brasilísku jiu-jitsu, á móti áherslu á byltur í júdó. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík. Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga (e. full-contact fighting) og [[sjálfsvörn]].
== Tenglar ==
'''Saga'''
* {{cite web |title=Gracie Brazilian Jiu Jitsu History| url=http://www.jiujitsuforums.com/jiujitsuhistory.php }}
 
'''Dæmi um tækni'''
* [http://www.subfighter.com/videos.php No-Gi Brazilian Jiu-Jitsu Technique Videos]
* [http://www.jiujitsuforums.com/v_armlocks.php?id=arm_bar_from_scissor_sweep Videos of Brazilian Jiu-Jitsu Techniques]
* [http://bjjwiki.org/index.php/Techniques BJJ wiki Techniques]
[[Flokkur:Sjálfsvarnaríþróttir]]
 
11

breytingar

Leiðsagnarval