„Sigketill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: nl:Caldera (geografie)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Caldera volcànica
Lína 10: Lína 10:
[[als:Caldera (Krater)]]
[[als:Caldera (Krater)]]
[[bg:Калдера]]
[[bg:Калдера]]
[[ca:Caldera volcànica]]
[[cs:Kaldera]]
[[cs:Kaldera]]
[[da:Caldera]]
[[da:Caldera]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2009 kl. 19:47

Aniakchak sigketillinn í Alaska í Bandaríkjunum

Sigketill (eða askja) er dæld á fjalli sem getur myndast við ýmsar aðstæður, oftast myndast þeir þegar eldfjallið fellur saman sökum holrúms sem myndast hefur undir því við tæmingu kvikuþróar þess, en þeir geta einnig myndast við sprengingar í eldfjallinu eða jafnvel við rof eins og í talið er að sigketillinn á Caldera de Taburiente á La Palmaeyju í Kanaríeyjaklasanum hafi myndast. Í sigkötlum er oft að finna vatn.