„Gústaf Vasa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Upplönd => Uppland
Jaxxie (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Gústaf Vasa ==
[[Mynd:Gustav_Vasa.jpg|thumb|right|Gústaf Vasa]]
[[Mynd:Gustav_Vasa.jpg|thumb|right|Gústaf Vasa]]
'''Gústaf Vasa''' eða '''Gústaf 1.''' ([[sænska]]: Gustav Vasa; fæddur líklega [[12. maí]] [[1496]] á bóndabænum [[Rydboholm]] eða [[Lindholmen]] í [[Vallentuna]], [[Uppland]]i, dáinn [[29. september]] [[1560]] í [[Stokkhólmskastali|Stokkhólmskastala]]) var [[konungur Svíþjóðar]] frá [[1523]] þangað til hann dó. Gústaf gerði uppreisn gegn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gústaf afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf.
'''Gústaf Vasa''' eða '''Gústaf 1.''' ([[sænska]]: Gustav Vasa; fæddur líklega [[12. maí]] [[1496]] á bóndabænum [[Rydboholm]] eða [[Lindholmen]] í [[Vallentuna]], [[Uppland]]i, dáinn [[29. september]] [[1560]] í [[Stokkhólmskastali|Stokkhólmskastala]]) var [[konungur Svíþjóðar]] frá [[1523]] þangað til hann dó. Gústaf gerði uppreisn gegn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gústaf afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf.

== Ættin og nafnið ==
'''Gústaf''' var sonur [[Erik Johansson Vasa|Eriks Johanssonar (Vasa)]] og [[Cecilia Månsdotter|Ceciliu Månsdotter]] (af [[Ekaættin|Ekaættinni]]). Eins og samtíma og eldri meðlimir ættarinnar notaði '''Gústaf Eriksson''' aldrei ættarnafnið Vasa. Það var fyrst eftir að [[Erik XIV]] inleiddi notkun aðalstitla fyrir [[greifi|greifa]] samkvæmt meginlandslögum, að ættarnöfn eins og [[Vasa]] voru tekin til notkunar í Svíþjóð. Föðurnafnið hans, '''Eriksson''', var hins vegar ekki notað eftir krýninguna, þá var hann einungis kallaður '''Gústaf konungur'''. Meðal fólksins kallaðist hann '''Gösta kóngur''', nafn sem lifir áfram í sænskum ljóðum og vísum.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 13. september 2008 kl. 20:45

Gústaf Vasa

Gústaf Vasa

Gústaf Vasa eða Gústaf 1. (sænska: Gustav Vasa; fæddur líklega 12. maí 1496 á bóndabænum Rydboholm eða Lindholmen í Vallentuna, Upplandi, dáinn 29. september 1560 í Stokkhólmskastala) var konungur Svíþjóðar frá 1523 þangað til hann dó. Gústaf gerði uppreisn gegn Kalmarsambandinu. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gústaf afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf.

Ættin og nafnið

Gústaf var sonur Eriks Johanssonar (Vasa) og Ceciliu Månsdotter (af Ekaættinni). Eins og samtíma og eldri meðlimir ættarinnar notaði Gústaf Eriksson aldrei ættarnafnið Vasa. Það var fyrst eftir að Erik XIV inleiddi notkun aðalstitla fyrir greifa samkvæmt meginlandslögum, að ættarnöfn eins og Vasa voru tekin til notkunar í Svíþjóð. Föðurnafnið hans, Eriksson, var hins vegar ekki notað eftir krýninguna, þá var hann einungis kallaður Gústaf konungur. Meðal fólksins kallaðist hann Gösta kóngur, nafn sem lifir áfram í sænskum ljóðum og vísum.

Heimildir

Þýtt upp úr sænsku wikipediu