„Eldflugur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekkert breytingarágrip
m Blysbjalla færð á Eldflugur: Eldflugur er algengara nafn
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2008 kl. 19:52

Blysbjöllur
Fullorðin blysbjalla (Photuris lucicrescens)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Innættbálkur: Elateriformia
Yfirætt: Elateroidea
Ætt: Lampyridae
Latreille, 1817
Subfamilies

Cyphonocerinae
Lampyrinae
Luciolinae
Ototetrinae
Photurinae
and see below


Genus incertae sedis:
Pterotus

Eldflugur (eða blysbjöllur eða ljósormar) er ætt (flokkunarfræði)ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnir halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.