„Sýslumaður“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
'''Sýslumaður''' er [[embætti]]smaður sem er stjórnvald í [[Sýsla|sýslu]]. Á [[Norðurlönd]]unum voru sýslur búnar til sem [[lögsagnarumdæmi]] á [[12. öldin|12. öld]] og [[konungur]] skipaði sýslumenn yfir þær yfirleitt sem eins konar [[lén]] þar sem hann fékk hlut af innheimtu gjalda í sýslunni (sekta, tolla og skatta). Sýslumenn sáu um [[löggæsla|löggæslu]] og sátu í [[dómur|dómi]] og voru þannig fulltrúar bæði [[framkvæmdavald]]s og [[dómsvald]]s í héraði. Með lagabreytingum á [[19801981-1990|9. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] var hlutverk sýslumanna endurskilgreint og nær nú einkum yfir löggæslu, innheimtu og útgáfu leyfa á [[landsbyggðin]]ni.
 
Á [[Ísland]]i var komið á sýsluskipan eftir að [[Gamli sáttmáli]] var gerður við [[konungur Noregs|Noregskonung]] árið [[1264]].
50.763

breytingar

Leiðsagnarval