Fara í innihald

„Fagraskógarfjall“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Fagraskógarfjall. '''Fagraskógarfjall''' er um 680 m. fjall í Hnappadal í Borgarbyggð, sunnan við Hítardalur|Hítarda...)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Fagraskógarfjall''' er um 680 m. fjall í [[Hnappadalur|Hnappadal]] í [[Borgarbyggð]], sunnan við [[Hítardalur|Hítardal]]. Við suðaustanvert fjallið er fellið [[Grettisbæli]].
 
Þann 17. júlí féll skriða eða berghlaup úr fjallinu sem stíflaði um tíma Hítará. Við það myndaðist vatn sem nefnt var Bakkavatn. Skriðan var einfaldlega nefnd ''Skriðan''.
 
<ref>[https://www.ruv.is/frett/berghlaupid-i-hitardal-a-ad-heita-skridan Berghlaupið í Hítardal á að heita Skriðan]Rúv, skoðað 19/6 2021</ref>
 
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarbyggð]]