„Bugulma“: Munur á milli breytinga

Hnit: 54°32′11″N 52°47′51″A / 54.53639°N 52.79750°A / 54.53639; 52.79750
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Setti inn tengil og leiðrétti stafsetningu. Frekar óskýr grein. Er þetta borg eða bær? Setning nr. 3 í greininni er einnig óskiljanleg.
EugeneZelenko (spjall | framlög)
Lína 2: Lína 2:
{{coord|54|32|11|N|52|47|51|E|type:city_region:RU|display=title}}
{{coord|54|32|11|N|52|47|51|E|type:city_region:RU|display=title}}


[[File:Bugulma COA (Samara Governorate) (1782).png|thumb|Skjaldarmerki Bugulma]]
[[File:Bugulma COA (Ufa Governorate) (1782).png|thumb|Skjaldarmerki Bugulma]]


'''Bugulma''' er lítil borg suðvestarlega í [[Rússland]]i. Bærinn er staðsettur í lýðveldinu [[Tatarstan]] og hafði 86.747 íbúa í ársbyrjun 2015.<ref name="RysslandAdm150101"> [http://www.gks.ru/free_doc/doc_2015/bul_dr/mun_obr2015.rar ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года ('''komprimerad fil, .rar''')] Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.</ref>
'''Bugulma''' er lítil borg suðvestarlega í [[Rússland]]i. Bærinn er staðsettur í lýðveldinu [[Tatarstan]] og hafði 86.747 íbúa í ársbyrjun 2015.<ref name="RysslandAdm150101"> [http://www.gks.ru/free_doc/doc_2015/bul_dr/mun_obr2015.rar ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года ('''komprimerad fil, .rar''')] Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.</ref>

Útgáfa síðunnar 23. maí 2021 kl. 14:31

54°32′11″N 52°47′51″A / 54.53639°N 52.79750°A / 54.53639; 52.79750

Skjaldarmerki Bugulma

Bugulma er lítil borg suðvestarlega í Rússlandi. Bærinn er staðsettur í lýðveldinu Tatarstan og hafði 86.747 íbúa í ársbyrjun 2015.[1]

Staðurinn dregur nafn sitt af fljóti með álíka nafn sem aftur merkir svipað og Bugða, það er bugðótt fljót.

Þekktir einstaklingar með tengsl við bæinn

Bugulma er fæðingarbær Alsou sem söng fyrir Rússland í Eurovision árið 2000 og lenti í öðru sæti.

Jaroslav Hasek sem reit um Sveik dáta sem aftur er víðlesnasta bók á tékknesku var árið 1918 borgarstjóri eða svæðisstjóri yfir Bugulma.

Tilvísanir

  1. ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года (komprimerad fil, .rar) Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.