Fara í innihald

Bugulma

Hnit: 54°32′11″N 52°47′51″A / 54.53639°N 52.79750°A / 54.53639; 52.79750
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

54°32′11″N 52°47′51″A / 54.53639°N 52.79750°A / 54.53639; 52.79750

Skjaldarmerki Bugulma

Bugulma er lítil borg suðvestarlega í Rússlandi. Bærinn er staðsettur í lýðveldinu Tatarstan og hafði 86.747 íbúa í ársbyrjun 2015.[1]

Staðurinn dregur nafn sitt af fljóti með álíka nafn sem aftur merkir svipað og Bugða, það er bugðótt fljót.

Þekktir einstaklingar með tengsl við bæinn

[breyta | breyta frumkóða]

Bugulma er fæðingarbær Alsou sem söng fyrir Rússland í Eurovision árið 2000 og lenti í öðru sæti.

Jaroslav Hasek sem reit um Sveik dáta sem aftur er víðlesnasta bók á tékknesku var árið 1918 borgarstjóri eða svæðisstjóri yfir Bugulma.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. ЧИСЛЕННОСТЬ ПОСТОЯННОГО НАСЕЛЕНИЯ РОССИЙСКОЙ ФЕДЕРАЦИИ ПО МУНИЦИПАЛЬНЫМ ОБРАЗОВАНИЯМ на 1 января 2015 года (komprimerad fil, .rar) Geymt 23 september 2015 í Wayback Machine Invånarantal i Rysslands administrativa enheter 1 januari 2015. Läst 6 september 2015.