„Endurheimt votlendis“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Endurheimt votlendis''' er sú aðgerð að koma landi sem áður var framræstu votlendi aftur í upprunalegt horf. Víða hefur votlendi verið framræst til n...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 4: Lína 4:
Nýlega hefur endurheimt votlendis skapað sér sess í loftlagsstefnu Íslands. Talið er að um það bil 73% af losun kolefnis af manna völdum á Íslandi má rekja til framræslu votlendis en áætlað er að 20% af grónu flatarmáli landsins sé votlendi.<ref name="ruv1">{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/endurheimt-votlendis-kostar-milljarda|titill=Endurheimt votlendis kostar milljarða|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=18. janúar 2018}}</ref><ref name="landgræðsla" /> Áætlað er að um það bil 50% votlendis á Íslandi hafi verið framræst (jafngildi 4.200 km²). Þorri framræsts votlendis (jafngildi 3.600 km²) liggur utan túna og skóglendis og hentar því hugsanlega vel til endurheimtar.<ref name="landgræðsla" />
Nýlega hefur endurheimt votlendis skapað sér sess í loftlagsstefnu Íslands. Talið er að um það bil 73% af losun kolefnis af manna völdum á Íslandi má rekja til framræslu votlendis en áætlað er að 20% af grónu flatarmáli landsins sé votlendi.<ref name="ruv1">{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/endurheimt-votlendis-kostar-milljarda|titill=Endurheimt votlendis kostar milljarða|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=18. janúar 2018}}</ref><ref name="landgræðsla" /> Áætlað er að um það bil 50% votlendis á Íslandi hafi verið framræst (jafngildi 4.200 km²). Þorri framræsts votlendis (jafngildi 3.600 km²) liggur utan túna og skóglendis og hentar því hugsanlega vel til endurheimtar.<ref name="landgræðsla" />


[[Landgræðslan]] fer með framkvæmd á endurheimt votlendis.<ref name="landgræðsla2" /> Í apríl 2018 tók Votlendissjóðurinn til starfa. Tilgangur sjóðsins er að styrkja endurheimt votlendis á Íslandi til þess að landið geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. [[Guðni Th. Jóhannesson]] forseti Íslands er verndari sjóðsins.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180439884|titill=Votlendissjóður tekur til starfa|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetning=30. apríl 2018}}</ref>
[[Landgræðslan]] fer með framkvæmd á endurheimt votlendis.<ref name="landgræðsla" /> Í apríl 2018 tók Votlendissjóðurinn til starfa. Tilgangur sjóðsins er að styrkja endurheimt votlendis á Íslandi til þess að landið geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]]. [[Guðni Th. Jóhannesson]] forseti Íslands er verndari sjóðsins.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/g/2018180439884|titill=Votlendissjóður tekur til starfa|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetning=30. apríl 2018}}</ref>


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2019 kl. 12:37

Endurheimt votlendis er sú aðgerð að koma landi sem áður var framræstu votlendi aftur í upprunalegt horf. Víða hefur votlendi verið framræst til notkunar undir landbúnað eða byggingar. Framræsla votlendis er talin hafa neikvæð áhrif á vistkerfið enda votlendi mikilvægt búsvæði margra plöntu-, fugl-, fiski- og skordýrategunda og geymir mikið magn kolefnis.[1]

Á Íslandi

Nýlega hefur endurheimt votlendis skapað sér sess í loftlagsstefnu Íslands. Talið er að um það bil 73% af losun kolefnis af manna völdum á Íslandi má rekja til framræslu votlendis en áætlað er að 20% af grónu flatarmáli landsins sé votlendi.[2][1] Áætlað er að um það bil 50% votlendis á Íslandi hafi verið framræst (jafngildi 4.200 km²). Þorri framræsts votlendis (jafngildi 3.600 km²) liggur utan túna og skóglendis og hentar því hugsanlega vel til endurheimtar.[1]

Landgræðslan fer með framkvæmd á endurheimt votlendis.[1] Í apríl 2018 tók Votlendissjóðurinn til starfa. Tilgangur sjóðsins er að styrkja endurheimt votlendis á Íslandi til þess að landið geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er verndari sjóðsins.[3]

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Endurheimt – Landgræðsla“. Sótt 13. febrúar 2019.
  2. Endurheimt votlendis kostar milljarða“, RÚV, 18. janúar 2018.
  3. Votlendissjóður tekur til starfa“, Vísir, 30. apríl 2018.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.